Gilofa stuðningssokkar

Gilofa® eru hágæða stuðningssokkar og flugsokkar frá Þýskalandi sem henta báðum kynjum, örva blóðflæðið í líkamanum og draga úr vökvasöfnun. Gilofa® eru einnig fáanlegir sem göngu eða íþróttasokkar .

Gilofa® sokkar eru ómissandi í flugið og ferðalagið. Þeir henta öllum sem standa lengi við vinnu, t.d. á sjúkrahúsum eða við afgreiðslustörf. Þeir henta einnig þeim sem sitja lengi við vinnu, t.d. bílstjórum og fólki sem vinnur við tölvur.

Gilofa® sokkarnir eru ekki með teygju í stroffinu og auðvelda því blóðflæði úr fótunum. Þessi hönnun og vefnaður sér til þess að sokkarnir renna ekki niður fótleggina. Gilofa sokkar þola að vera þvegnir 100 sinnum eða oftar.

Gilofa 2000 eiginleikar

 • Gilofa® sokkar eru frábærir fyrir konur á meðgöngu
 • Gilofa® sokkar auka blóðflæði til hjartans og geta komið í veg fyrir bjúg á fótum
 • Gilofa® sokkar eru hannaðir til að koma í veg fyrir æðavandamál í fótum
 • Með Gilofa® sokkum haldast lokurnar í æðunum heilbrigðari og líkurnar minnka á að fólk fái pirring, æðaslit, æðahnúta, bjúg og þyngdartilfinningu í fæturna
 • Gilofa® sokkar eru forvörn gegn æðaskemmdum

Gilofa® 2000 stuðningssokkar eru fáanlegir í fjórum stærðum:

 • I       36-38
 • II      39-41
 • III    42-44
 • IV     45-47

Hægt er að nota Gilofa® stuðningssokka við hvaða tilefni sem er, jafnt sumar sem vetur. Þeir eru fyrir alla sem hugsa jafnt um heilsuna sem útlitið.

Netla banner S


 Gilofa® íþróttasokkar

 • Gilofa® göngusokkar eða hlaupasokkar draga úr álagi og veita viðbótarorku í gönguferðum og hlaupum. Þeir veita vöðum, liðböndum og liðamótum stuðning
 • Gilofa® íþróttasokkar létta þrýsting á vefina eftir svokallaða forvöðvaspennu, hreyfingar verða hnitmiðaðri og þeir draga úr hættu á sáramyndun
 • Gilofa® hnésokkar veita langhlaupurum þessa örlitu viðbótarorku sem getur skipt sköpum um árangurinn
 • Gilofa® hlupasokkar og göngusokkar anda vel. Þeir auðvelda fótunum að lofta út, fæturnir haldast þurrari og blöðrum myndast síður
 • Gilofa® sport sokkar eru útbúnir með silfurjónum, en með þeim er hægt að verjast örverum, draga úr bakteríugróðri og húðsepp
 • Gilofa® eru hannaðir með sérstakri míkróagnaaðferð sem gera það að verkum að silfurjónirnar eru ennþá til staðar eftir þvott
 • Gilofa® sport sokkar hafa langvarandi áhrif til hins betra á heilsu og vellíðan

Gilofa Sport Eiginleikar